Það er jákvætt að fá góðar umsagnir, hér eru nokkrar:

 

Það þarf skapandi hugmyndaflug til að detta niður á svona nokkuð og umtalsverða áræðni til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd.  
Eini gallinn við HINDis-myndirnar er að þær eru allar svo flottar að fjáranum erfiðara er að velja eina eða tvær til að eiga eða gefa!  

Atli Rúnar Halldórsson, ráðgjafi

Litli-Kroppur er dásamleg.  Þær eru reyndar allar ótrúlega flottar.
Guðný María Bragadóttir

Væri ekkert smá til í að gleðja móður mína með svona glæsilegri mynd.  
Páll Jónbjarnarson

Mér var gefin ein svona mynd nýlega af geitamæðginum, alveg dásamlega fallegt.  
Svo er teljós á bakvið sem gerir þetta enn fallegra þegar kveikt er á því.  

Anna María Flygenring

Hver annarri fallegri.  Ég er alveg sérstaklega heilluð af myndunum Andakílsá eða hálendi.
Elísabet Kristjánsdóttir

Rosaleg þessi !
Lárus Guðmundsson um Skarðsheiði

Þetta er svo sniðug hugmynd!  Mér finnst margar fallegar en held mest upp á Seleyrina.
Rósa Hlín Sigfúsdóttir

Thank you so much for the stained glass,  it´s very beautiful!
A wonderful souvenir of your inspiring island.

Ab Wubben

 


 


Knúið áfram af 123.is